Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi í dag um að konu yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi í eina ...
Einn starfsmaður Norðuráls er slasaður eftir vinnuslys í álveri Norðuráls á Grundartanga í dag. Sólveig Bergmann ...
Rússnesk stjórnvöld hafa framið glæpi gegn mannkyninu með pyntingum og með því að láta fólk hverfa í Úkraínustríðinu. Þetta ...
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, fór af velli á 53. mínútu í leik Þýskalandsmeistara ...
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur tímabært að endurskoða starfsmannalögin varðandi brottfall ...
Samkvæmt tilkynningum á markaði í Bretlandi í dag hefur Greencore, félag í sama rekstri og Bakkavör með höfuðstöðvar á ...
Nú fyrir skömmu seldust síðustu miðarnir á leik Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026 í handknattleik karla sem fer ...
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, kveðst vera spenntur fyrir leiknum gegn Grikklandi í ...
Mark Carney sór í dag embættiseið sem nýr forsætisráðherra Kanada. Hann tekur nú við stjórnartaumunum á miklum ólgutímum í ...
Fólskuleg árás á dreng í Breiðholtsskóla á miðvikudagskvöld er litin mjög alvarlegum augum. Starfsfólk skólans aðstoðaði ...
Stúlknalandslið Íslands í knattspyrnu mátti sætta sig við tap gegn Úkraínu, 2:1, í lokaleik sínum í seinni umferð A-deildar ...
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, samþykkti á fundi sínum 13. mars að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results